fimmtudagur, maí 20, 2004

Sress og aftur stress. Ég skil ekki afhverju ég er svona. Byrjaði daginn á því að kúgast vel og vandlega. Ég sem var að vona að ég væri laus við þetta þessa önnina. Er að fara í skólann, ekkert frí á uppstigningardegi. Ræpan fer hinsvegar til Spánar seinna í dag. Já, nú er það orðið ljóst, svínið fær ekki alltaf allt sem það vill.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home