föstudagur, maí 21, 2004

Skítakuldi í Álaborginni núna, meira segja mér fannst vindurinn ansi napur í morgun. Ég kvarta svosem ekki. Það er auðveldara að sitja inn á bókasafni þegar veðrið úti er ekkert spes.
Á morgun er svo hið árlega karnival hér í borg. Þetta er víst stærsta karnival í norður Evrópu eða eitthvað álíka. Ég býst nú ekki við að sjá mikið af þessu því að við verðum náttúrulega að vinna í verkefninu. Á morgun fer ég í heimildaskránna, geysilegt stuð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home