sunnudagur, maí 02, 2004

J?ja, ?? vir?ist ?etta loksins vera komi? ? eitthva? lag. ?g kann svo ekkert ? ?etta drasl. Var a? reyna a? setja inn gestab?k og eitthva? og ?a? f?r svona. Geri ekki a?ra tilraun fyrr en ?g f? hj?lp fr? m?r fr??ari m?nnum. Ver? eiginlega bara a? geta bulla? h?rna, hvort sem einhver les ?a? svo e?ur ei. ?etta er terep?an m?n. ?annig a? n?na eftir svona langt blogghl? hef ?g ?rugglega margt a? segja.

S??ustu dagar hafa fari? ? ?a? a? verkefnast. Byrja?i a? skrifa ? mi?vikudaginn og er b?in me? fyrsta kaflann minn. Skilum um ?rj?t?u bls. til superv?sorsins ? morgun. Vonandi ver?ur hann ekki of ??n?g?ur me? ?etta. ?tlum a? reyna a? kl?ra snemma svo Greg komist ? br??kaup br??ur s?ns ? j?n?.

Internshipi? er l?ka ofarlega ? huga m?r ?essa dagana. G?ti veri? a? ?g fari til Osl? n?sta haust. ?arf v?ntanlega fara ? vi?tal til ?eirra, vonandi bara ? K?ben en kannski ? Osl?. Vonandi ?arf ?g ekki a? fara a? ?v?last til Osl?, hef eiginlega ekki t?ma til ?ess n?na. Au?veldara a? skj?tast til K?ben. En ?etta kemur v?ntanlega ? lj?s ? ?ri?judaginn.

Var a? tala vi? m?mmu ??an. H?n ?samt br??rum s?num ?remur var ? fyrstu atrennu a? t?ma Ja?ar. Afi og amma ?ttu heima ? Ja?ri. Afi bygg?i ?a? ? seinna str??inu og ?g bj? ?ar ?anga? til ?g var tveggja ?ra. Eftir a? vi? fluttum ? Bankastr?ti? var ?g l?ka miki? hj? afa og ?mmu. M?r finnst a? meirihluti minninga minna fyrir svona t?u ?ra aldurinn tengist afa og ?mmu og ?essu h?si. Um j?lin s??ustu f?rum vi? Birna systir me? m?mmu til ?ess a? merkja ?? hluti sem okkur langa?i a? eiga. ?a? var sko nostalg?a ? lagi. Mig langa?i ? alls konar hluti sem ?g hef ? sj?lfu s?r ekkert a? gera me? en hafa tilfinningalegt gildi. ?g merkti t.d. appels?nugulu bollana og undirsk?larnar. ?g efast um a? ?g eigi eftir a? nota ?etta. B??i eru ?etta ekkert vo?alega fallegir hlutir ? sj?lfu s?r og hafa l?ka veri? nota?ir ? tugi ?ra. En samt ?g vil samt eiga ?etta. N? er semsagt veri? a? t?ma h?si? og svo ? v?ntanlega a? augl?sa ?a? til s?lu. ?g vil ekki a? ?a? ver?i selt en ?g veit svosem l?ka a? ?a? er ekki h?gt a? hafa ?etta svona ?fram. Ef ?g v?ri ekki sk?la og svona ?? myndi ?g kannski bara kaupa ?a?. ?g myndi svo vilja b?a ? ?essu h?si. ??ra ? Ja?ri, hlj?mar ?a? ekki vel?

Hva? er svo me? sj?nvarpsefni ? dag? ?g setti ? einhverja st?? h?rna, kanal 5 e?a eitthva? og ?ar var ??ttur sem kallast "extreme makeover". ?ar er semsagt fer eitthva? f?lk sem finnst ?a? vera svo lj?tt og ?m?gulegt ? alla sta?i burt fr? fj?lskyldu sinni ? sex vikur og leggst undir hn?finn. Svo ? afar dramat?skan h?tt kemur ?a? aftur heim, fallegra og sj?lfs?rrugara en nokkru sinni fyrr. Fj?lskylda og vinir eru saman komnir ? fallega skreyttum til a? fagna n?rri og betri og s??ast en ekki s?st fallegri manneskjunni og allir gr?ta og geta bara alls ekki tr?a? s?num eigin augum. Er eitthva? a?? Skapar fegur?in hamingjuna? Greinilega skv. ?essum ??ttum. ?etta li? talar um n?tt l?f og a? loksins geti ?a? n? liti? gla?an dag. M?r bl?skrar h?g?mleikinn. ?g myndi skilja ?etta ef ?a? v?ri a? laga einhver vo?aleg l?ti, f?lk sem hef?i lent ? bruna e?a eitthva?. En nei, nei, ?etta er bara svona venjulegt f?lk. ?g ?tla a? h?tta a? tu?a yfir ?essu, ?etta getur gert mig endalaust pirra?a.

J?ja, ?? er ?g a?eins b?in a? l?tta ? m?r. ?tla a? f? m?r mj?lk og v?narbrau?. Sukk og sv?nar? ? kotinu. Og j?, h?r var 16 stiga hiti og s?l ? dag en heima ? str?ndinni var snj?r.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home