föstudagur, maí 28, 2004

Það er ýmist allt eða ekkert. Í dag skiluðum við verkefninu, ég fékk mail frá Norge og það lítur út fyrir að ég skreppi aðeins til Osló í næstu eða þarnæstu viku, ég sagði upp símanum og internetinu og í kvöld er ég á leið í grill til Greggarans. Á morgun ætla ég svo að vera dugleg að lesa fyrir vörnina.

1 Comments:

Blogger Arnljótur Bjarki said...

Búlgari

5:14 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home