Jæja, þá er ég tilbúin fyrir Íslandsförina. Nú er bara að bíða eftir brottfarartíma. Löng ferð framundan en það góða er að ég þarf ekki að gista í borg óttans heldur ætlar systir mín elskuleg að sækja svínið. Í staðinn fer ég sjálfviljug og með glöðu geði með henni í svosem eins og eina eða tvær húsgagnabúðir. Ó, já, já.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home