fimmtudagur, apríl 15, 2004

Allir virðast vera annað hvort óléttir eða á leið í hjónaband. Til hamingju Bjarkey, enn fjölgar í gjé-inu. Ég er eitthvað seinþroska held ég, hef bara nýlega gert það upp við mig að ég vilji yfirleitt einhvern tímann eignast barn og hef ekki en tekið afstöðu til hjónabands.

Krummi frændi dó í gær. Ég ætlaði að skrifa eitthvað meira um það hér en það tókst ekki. Finnst þetta einhvern veginn ekki vera rétti vettvangurinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home