laugardagur, mars 27, 2004

Í nótt breytist tíminn. Klukkan tíu í fyrramálið þegar ég fer á fætur verður klukkan orðin ellefu. Finnst þetta svoldið sérkennileg siðvenja en sjálfsagt meikar þetta eitthvað sens.

Er annars voðalega eitthvað angurvær þessa stundina. Ekki það að það sé eitthvað slæmt. Finnst eins og eitthvað mikið sé að gerast og/eða breytast. Hef ekki nánari skýringar í bili.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home