miðvikudagur, mars 10, 2004

Meira um hjolamenningu Dana. Tegar eg var krakki heima a strondinni, var ogedslega fyndid ad gefa svona merki tegar madur beygdi a hjoli. Svona eins og tykjustinni stefnuljos. Aldrei datt manni i hug ad tetta væri i alvorunni notad. Ad sjalfsogdu er tetta notad og ekki hvad sist her i hjolarikinu Danmorkui. Tad kemur samt ekki i veg fyrir ad eg skriki stundum adeins tegar eg se gamla karla med hatt gera tetta.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home