þriðjudagur, mars 16, 2004

Á laugardaginn verður Kennedy Arkadeum opnað. Það er semsagt verslunarmiðstöð/umferðamiðstöð/bíó. Merkilegast við þetta finnst mér að væntanlega verður loksins hægt að fara í almennilegt bíóhús hér í borg. Veit ekki samt afhverju byggingin heitir Kennedy. Torgið fyrir framan lestarstöðina heitir Kennedy Plads og Kennedy Arkadeum er við það. Spurning hvort Álaborg hafi einhver sérstök tengsl við Kennedy fjolskylduna í Bandaríkjunum. Litla sagnfræðingnum innra með mér langar svoldið að komast að því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home