miðvikudagur, mars 17, 2004

Já og eitt, skv. deildinni minni í skólanum er ég Dani. Í dag fengum við nefnilega að vita hver væri supervisorinn okkar í verkefninu. Á blaðinu stóð DK aftan við nafnið mitt. Þetta þótti strákunum fyndið. Agustsdottir hefur hingað til ekki þótt sérstaklega danskt nafn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home