laugardagur, mars 13, 2004

He, he, he, sænskur bachelor þáttur. Piparsveinninn heitir Patrik (sagt með svaka fínum sænskum hreim) og það er nú svoldið annar bragur yfir þessu en bandarísku fyrirmyndinni. Sænska liðið er ekki alveg eins svakalega hresst og það bandaríska. Nei sko, þarna er líka einn fulltrúi dönsku þjóðarinnar og hún talar bara dönsku við Svíana. Skil hana betur en hinar dömurnar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home