miðvikudagur, mars 03, 2004

Ég var á mínum venjulega bloggrúnti og sá að g-ið heldur áfram að fjölga sér. Geiri og hans kona eiga von á barni í ágúst, til hamingju með það. Mér reiknast til að það verði fjórða g-barnið, tvö eru þegar komin í heiminn og von er á einu í apríl. Svo veit maður ekki, kannski eru fleiri á leiðinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home