mánudagur, mars 08, 2004

Ekkert nema leti og ómennska. Lítið um lærdóm en ég er búin að búa til lestrarplan þannig að ég veit að ég næ að lesa allt fyrir prófið án þess að lenda í veseni með það. Það góða við svona plön er að ég fer yfirleitt eftir þeim og líður vel á meðan.

Annars var morguninn hálf leiðinlegur. Ég fór í strætó á Aþjóðaskrifstofuna og gleymdi vettlingunum mínum og húfinni í strætónum. Svo þegar ég kom á skrifstofuna var ég ekki með alveg allt sem ég þurfti þannig að ég þarf að fara aftur þangað á morgun. Afskaplega pirrandi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home