laugardagur, mars 27, 2004

Annar í afslöppun, er bara ómögulega að nenna að gera nokkurn skapaðan hlut. Fór annars aðeins út í gærkvöldi. Fórum í pool, drukkum nokkra bjóra og spjölluðum. Sofnaði ekki fyrr en rúmlega 5 og svaf því langt fram á dag. Afskaplega notalegt. En á morgun verð ég nú að fara koma einhverju í verk. Margt sem ég þarf að gera áður en ég fer heim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home