Þvílíkt líferni. Fyrst er það skólinn í fjóra tíma, svo ræktin, lesið í nokkra tíma um utanríkisstefnu Evrópusambandsins, hálftíma matarhlé og síðan áframhaldandi lestur. Var bara að hætta þó ég eigi eftir einn kafla um Evrópusambandið og miðausturlönd. Ekkert spennandi að gerast.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home