föstudagur, febrúar 27, 2004

Ætladi nu ad vakna i morgun og gera eitthvad en tad vard nu eitthvad litid ur tvi. Akvad bara ad sofa ut tar sem eg tarf ad vakna klukkan atta i fyrra mali. A morgun er tessi simulation game tar sem vid tykjumst vera a radstefnu Evropurikja til ad ræda um hinar ymsu krysur sem upp eru komnar i alfunni. Tetta a ad standa allar daginn fra 9-5 og vid turfum ad mæta fint klædd og svona. Eg, asamt polska Greg og kananum Megan, erum fulltruar Spanar. Tetta verdur frodlegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home