Það kom að því að ég segði þetta eða skrifaði, fjandans lánasjóðurinn. Ég er ekki enn búin að fá lánið þrátt fyrir að vera búin að skila inn einkunnum svo að ég skrifaði þeim mail. Svarið var að ég hefði ekki skilað inn lokatekjuáætlun fyrir 2003. Fjandans bull, ég gerði það fyrir löngu síðan. Ég man alveg eftir því, var með mömmu á msn til að segja mér hvað ég hefði nú haft miklar tekjur skv. síðasta launaseðli. Ég nenni samt ekki að tuða í þeim heldur fylli þetta bara út aftur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home