mánudagur, febrúar 09, 2004

Eg er nu alveg kengruglud held eg. Eg er ekki fyrr komin aftur til Danaveldis en eg fer ad hugsa um og skipuleggja næstu heimferd. Nuna er eg nefnilega voda mikid ad pæla hvad eg kemst upp med ad vera lengi heima um paskana. Eyddi lika klukkutima i tad ad tala um mina astkæru fosturjord vid hinn polska Greg. Taladi adallega um snjoinn, sem betur fer tok eg myndir af tessum oskopum heima svo ad eg get sannad mal mitt. Hann er bara farid ad langa ad skella ser nordureftir til skritna landsins tar sem folk byr i ovigdri sambud arum og aratugum saman athugasemdalaust og klongrast yfir margra metra haa snjoskafla.
Eg er bara ekki tessi "bua i utlondum" typa, eg held eg se buin ad komast ad tvi. Ekki eins og er allavega. Eg er lika buin ad komast ad tvi ad eg er afskaplega had odru folki, vinum minum og fjolskyldu. Eg hef alltaf buid med eda allavega i namunda vid tetta folk. Og tar sem eg a ekkert vodalega audvelt med ad kynnast folki almennilega ta er tetta svoldid erfitt herna. Eg a ordid slatta af kunningjum og meira segja nokkra goda kunningja en enga vini. Tad tekur morg ar ad troa vinskap i minu tilfelli. En jæja tad er alltaf gott ad læra eitthvad nytt um sjalfa sig. En tratt fyrir allt her ad ofan ta er eg ekkert leidinni heim alveg. Eg ætla ad klara tetta tvi namid sjalft er ahugavert og oll reynslan og oplevelsid lika. En nu skal haldid aftur til bokanna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home