Ástand á mér og mínum þykir mér. Prófið mikla er á morgun, tveggja klukkutíma vörn fyrir verkefnið kl. 12 á morgun. Ég er reyndar ekkert voðalega stressuð þannig, ég held að það sé bara búið. Er búin að gera allt sem ég get gert og núna er bara að reyna að standa sig á morgun.
Heima á Skagaströnd er brjálað veður og þá meina ég brjálað. Ekki hundi út sigandi þannig að þau hafa öll setið heima í dag. Það verður semsagt snjór heima þegar ég kem aftur. Langt síðan ég hef séð skafla sem ná upp á þak á húsinu heima.
Heima á Skagaströnd er brjálað veður og þá meina ég brjálað. Ekki hundi út sigandi þannig að þau hafa öll setið heima í dag. Það verður semsagt snjór heima þegar ég kem aftur. Langt síðan ég hef séð skafla sem ná upp á þak á húsinu heima.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home