Skagstrendingar virðast vera mokstursóðir því í dag var hafist handa við það að ryðja götuna mína. Jarðýtan er búin að vera hérna fyrir utan í svona 3-4 tíma og er ekki enn búin að ná niður á götuna hérna fyrir framan húsið en tekið skal fram að húsið er það fyrsta þegar komið er upp götuna. Mér sýnist ýtukarlinn nú vera bara farinn núna og skilur eftir sig nýjar og fallegar snjóhæðir.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home