Jæja þá fer Danmerkurreisan að bresta á, fer suður á morgun. Þessi jól eru búin að vera alveg ægileg, lengsta jólafrí fyrr og síðar og í raun er það ekki búið því ég kem aftur heim. Ég er búin að éta og sofa viðurstyggilega mikið, ég held ég sé bráðum að verða búin að ná á mig öllum kílóunum sem ég missti úti vegna stress og minnkaðrar kókneyslu. Það er sérdeilis ánægjulegt eða þannig. Mér hefur líka tekist að fá ógeð á stubbunum sem njóta mikilla vinsælda hér á bæ og um daginn fór ég í sjoppuna á náttbuxunum. Í raun getur þetta ekki gengið svona mikið lengur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home