Gröfumaðurinn er bara mættur aftur á svæðið. Ég held bara að þetta sé að verða að þráhyggju hjá honum. Skal takast að moka þessa fjandans götu. Vona bara að kappið verði ekki of mikið svo að hann valti ekki yfir bílinn hans Himma nágranna míns sem enn er að hálfu undir snjó. Reyndar er þetta drusla sem ætti best heima á haugunum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home