mánudagur, desember 01, 2003

Uff, eg er syfjud. Sit her a donsku bokasafni, skrifa um stækkun Evropusambandsins og hlusta a islensk jolaløg i gegnum netid. Tad er nu ekki beint til tess gert ad minnka heimtranna fyrir jolin. En tetta er allt ad koma, komin desember og ekki lengur trjar vikur tangad til eg fer heim heldur rumar tvær. Uff eg er halfsorgleg. En mer er alveg sama. Eg ætla ad halda afram ad hlusta a Helgu Møller og skrifa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home