miðvikudagur, desember 03, 2003

Ég sá svo fyndna konu í strætó í dag. Hún minnti mig á Rosario í Will and Grace. Hún var ábyggilega frá Filipseyjum eða eitthvað svoleiðis. Allavega konugreyið var klædd í svona víðan ljósan jakka með teygju um mjaðmirnar. En hárið var verst, stuttar krullur í vöngunum og svo sítt hár niður á rass sett í gegnum gat á svona ekta derhúfu sem hún hafði aftarlega á kollinum. Mjög fyndið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home