mánudagur, desember 08, 2003

Ég má nú ekki gleyma að minnast á það að Bergþóra ein mín besta vinkona er farin að blogga. Blogg frá stóra eplinu. Annars er svoldið skondið að ég hef talað mest við hana af öllum ættingjum og vinum síðan ég kom hingað út. Það er nefnilega mun ódýrara að hringja til Bandaríkjanna en heim. Og svo er náttúrulega líka svo ósköp gott að tala við hana.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home