miðvikudagur, desember 10, 2003

Þetta er lítill heimur. Núna er þáttur um Brim sem er sjávarútvegsarmur Eimskipafélagsins á Sænska 2. Þetta fyrirtæki er atvinnuveitandi næstum allra minna nánustu. Mikið svakalega hafa fimmtugir íslenskir bisniskarlar mikinn hreim þegar þeir tala ensku. Vonandi er minn þó ekki svona slæmur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home