þriðjudagur, desember 09, 2003

Þá er það orðið ofisial, ég fer með lestinni til Kastrup kl. 00:25 aðfaranótt 21. desember n.k. Fór áðan og keypti mér miða svo ég þurfi örugglega ekki að standa, fékk líka sæti nálægt Þórunni og Helga sem taka sömu lest og ég. Komutími á Kastrup er kl. 05:56 og þá er bara að bíða í sex tíma eftir fluginu. Þetta verður skemmtilega leiðinlegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home