fimmtudagur, desember 11, 2003

Ef ég lært eitthvað í þessu námi hérna þá er það að vinna í hóp. Ég veit núna að ég hef oft voða mikið að segja og líka að ég verð að hafa einhverja stjórn á hlutunum. Krakkarnir í hópnum mínum eru farin að gera grín að mér fyrir planáráttu mína. Ég þarf alltaf að skipuleggja hvað á að gera næstu daga og hver ætlar að gera það og þar fram eftir götunum. Og þetta er alveg rétt, mér líður hreinlega ef það er ekki eitthvað skipulag.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home