mánudagur, nóvember 03, 2003

Spurning: Á einstaklingur í masters-námi í Evrópufræðum að vita að Ísland er eyja og þar að leiðandi umlukið sjó á alla kanta?
Svar: Já, þar sem Ísland telst þrátt fyrir smæð sína vera hluti af Evrópu og einstaklingur í þessu námi á að hafa kynnt sér grundvallaratriði í landafræði.
Fékk virkilega þá spurningu í annað sinn hvort ég ætlaði að keyra heim í jólafrí. Það sem gerði þetta svo enn verra er að þetta var sama manneskjan og spurði síðast.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home