Laugardagsruslpósturinn er kominn í hús. Ég er að hugsa um að skima í gegnum hann til þess að reyna að finna einhverjar jólagjafir. Hér í Danaríki kemur nefnilega bunki af ruslpósti á laugardögum en ekki í svona smáskömmtum eins og heima.
Svo er ég búin að panta mér tíma, eða mamma öllu heldur, í klippingu og litum og litum og plokkun heima fyrir jólin. Ég ætla vera voða sæt um hátíðirnar og ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Svo er ég búin að panta mér tíma, eða mamma öllu heldur, í klippingu og litum og litum og plokkun heima fyrir jólin. Ég ætla vera voða sæt um hátíðirnar og ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home