sunnudagur, október 05, 2003

Ætti að vera farin að sofa. Það er meira að segja orðið bjart úti. Fínt djamm. Fór á fáranlega marga staði á Jomfru Ane gade. Labbaði heim úr bænum því Helga týndi jakkanum sínum og veskinu og varð að fá lánaðan leigubílapening. Ég komst heim á höldnu þrátt fyrir að ég væri í útlöndum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home