Sem sannur Íslendingur tel ég það skyldu mína að horfa á landsleikinn, Ísland Þýskaland. Ég verð að vísu að horfa á hann frá sjónarhóli andstæðingsins á þýsku stöðinni ZDF. Verð að viðurkenna að það er betra að hafa lýsinguna á íslensku en á þýsku. En það gæti verið verra, ég skil smá.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home