miðvikudagur, október 08, 2003

Nei, nei, nei brast ekki bara sjónvarpið mitt á með lit þegar blaðamannafundurinn byrjaði. Þetta er greinilega danskt sjónvarp með ríka þjóðerniskennd. Eini liturinn sem ég hef séð í nokkra daga.
En, jæja, hann er farinn aftur. Nei, sko hún Maja talar bara ágætis dönsku. Ég skil hana alveg. Talar líka hægt og svona. Svo skipti hún aftur yfir á enskuna. Sko ég og Mary eigum bara eitthvað sameiginlegt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home