Komst heil til Köben. Er farin að kunna aðeins betur á danska almenningssamgöngukerfið, veit allavega hvaða spurninga á að spyrja. Gekk því smurt að taka strætó, inter-city lest, S-lest og aftur strætó.
Í dag á frú Þóra Ágústsdóttir frá Gröf í Miðfirði afmæli en hún er 76 ára í dag. Eins og glöggir lesendur gera sér vonandi grein fyrir er ég alnafna hennar. Það er ekki að ástæðulausu því hún er amma mín. Á eftir ætla ég að hringja í hana í tilefni dagsins. Ég hef ekki talað við hana síðan í ágúst held ég.
Í dag á frú Þóra Ágústsdóttir frá Gröf í Miðfirði afmæli en hún er 76 ára í dag. Eins og glöggir lesendur gera sér vonandi grein fyrir er ég alnafna hennar. Það er ekki að ástæðulausu því hún er amma mín. Á eftir ætla ég að hringja í hana í tilefni dagsins. Ég hef ekki talað við hana síðan í ágúst held ég.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home