Hef ekki sofið svona lengi síðan í sumar einhvern tímann. Svaf í næstum því tólf tíma. Nú ætla ég að fá mér að borða og væluþáttin Dawsons Creek. Þægilegt að það sé alltaf eitthvað í sjónvarpinu sem hægt er að horfa á. Annars yrði ég bara að læra eða eitthvað.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home