Danir virdast fila raunveruleikasjonvarp alveg i botn. Her er natturlega donsk utgafa af Idol en lika af Survivor og Big brother. Big brother virdist vera alveg serstaklega vinsæll tattur allavega var hann auglystur alveg i tætlur. Eg er nu samt ekki alveg ad nenna ad horfa a tetta. Svo er verid ad syna "Jagten for drømmefyren" sem er semsagt "the Batchlerette" med henni Tristu i adalhlutverki sem er longu buid ad syna heima. Teir eru nu pynu a eftir greyin.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home