mánudagur, júlí 21, 2003

Var ógeðslega ómerkileg áðan. Sá gamlan bekkjarfélaga í búðinni en nennti ómögulega að heilsa honum þannig að ég hunsaði hann bara. Hann talar bara svo mikið greyið og ég var eiginlega að flýta mér. Maður á nú samt ekki að gera svona. Skamm, skamm.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home