föstudagur, júlí 11, 2003

Vaknaði í öndvegis skapi í morgun og dagurinn hefur bara batnað eftir það. Sjálfsagt hefur það einhver áhrif að ég er að fara í helgarfrí og kem ekki aftur í vinnuna fyrr en seinnipartinn á þriðjudaginn. Annars er nú útlitið ekkert of bjart með þessa útilegu, eintóm rigningarspá. En hvað um það, það er hægt að liggja í leti eða djamma eða eitthvað.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home