miðvikudagur, júlí 30, 2003

Næstum allt orðið hreint og fínt í húsinu okkar, bara eftir að skúra gólfið og bera út dótið. Í kvöld fer rúmið mitt og í fyrramálið yfirgefum við húsið fyrir fullt og allt. Síðan verð ég á vergangi í rúman sólarhring, enda sjálfsagt með því að hanga með rónunum á Austurvelli. Sef bara í bílnum eins og sannur róni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home