Ég hef nú stundum verið kölluð femínisti og hef ég hingað til ekkert sérstaklega fundið til við það. En ég er ekki alveg nógu hrifin af öllu því sem þetta nýja félag þeirra stendur fyrir. Þetta hefur reyndar verið mikið í umræðunni í bloggheimum undanfarið en mér finnst þetta nú verið komið út í tóma vitleysu. Og er það ekki ólöglegt að setja sápu út í bjór hjá fólki?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home