Fór í bandaríska sendiráðið í gær. Þar þurfti ég að fara í gegnum málmleitartæki en hingað til hef ég einungis gert það á flugvöllum. Konan sem við töluðum við var svo inn í litlum klefa og við töluðum saman í gegnum gler og stungum blöðum í gegnum lúgu. Ég myndi ekki vilja vinna inn í klefa bakvið málmleitartæki. Það er ábyggilega leiðinlegt að vera svona hræddur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home