miðvikudagur, júlí 30, 2003

Búin að ná í samnorræna flutningsvottorðið mitt svo að nú get ég labbað beint inn dönsku velferðina. Skil ekki hvers vegna Blönduós þarf að koma fram á öllum svona plöggum sem fæðingarstaður minn. Hvaða máli skiptir bæjarfélagið sem maður fæðist í?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home