fimmtudagur, júlí 03, 2003

Búin að kaupa 120 stk. af birkiplöntum (þeim fjölgaði aðeins) og 1 stk. Sony Ericson T-310 gsm síma með myndavél. Með símanum fékk ég tvo miða á Englana hans Kalla og ætla bara að nota þá sjálf. Það er ekki eins og pabbi sé á leiðinni suður í bíó og ef svo væri færi hann örugglega ekki á þessa mynd. Ætli pabbi hafi ekki farið síðast í bíó þegar hann fór með mér á Sódómu Reykjavík í Félagsheimilinu á Blönduósi um árið. Ætli það séu ekki bráðum að verða 15 ár síðan.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home