mánudagur, júní 09, 2003

Dauði og djöfull. Er búin að sitja hér í vinnunni í allan dag að gera lítið sem ekki neitt. Kom sér reyndar ágætlega í morgun þar sem ég var alveg svakalega syfjuð og gat dottað svoldið. Ég ætti nú kannski ekki að vera segja frá þessu merki um leti mína og ómennsku en hvað um það. Í kvöld er svo planið að fara í bíó, ætli Matrix verði ekki fyrir valinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home