laugardagur, maí 17, 2003

Spurning hvort maður nenni að kíkja eitthvað út í kvöld. Reyndar fór ég út á föstudaginn var og það er nú ekki oft sem ég geri það tvær helgar í röð. Annars var djammið um síðustu helgi ansi skemmtilegt. Það var vorhátíð í vinnunni, fyrst grill og svo bjór og síðan vodka. Ég var vel í glasi um 8 leytið sem hefur ekki gerst í mörg ár. Maður er nú ekki dauður úr öllum æðum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home