Ég þarf að hafa allt á hreinu, allavega sumt, og sendi því mail til háskólans í Álaborg til vera viss um að umsóknin mín hefði komist til skila. Ég sendi mailið rétt fyrir hálf tíu í gærkvöldi og fékk svar korteri fyrir sjö í morgun. Þetta kalla ég skjót viðbrögð, ég er vön að þurfa bíða svona 2-3 daga eftir svari við maili og hefur ekki fundist það mikið. Líklegt að þetta hefði gengið svona fljótt fyrir sig hjá nemendaskránni í HÍ. Mér líst því enn betur á skólann en áður.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home