mánudagur, maí 19, 2003

Djamm á laugardagskvöldið og það var bara mjög gaman. Fékk aftur regnhlífina mína sem ég týndi um síðustu helgi. Skrítið að koma heim rúmlega 5 um nótt og vera ekkert þreyttur. Fór bara að lesa góða bók, fannst asnalegt að kveikja á sjónvarpinu svona snemma morguns. En nú er ég hins vegar syfjuð mjög, sofnaði ekki fyrr en að ganga 4 í nótt. Svona er þetta alltaf eftir næturvaktir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home