Í dag eru þrjú ár síðan ég byrjaði að vinna hérna. Þá átti þetta bara vera sumarstarf og aldrei hefði mig grunað að ég yrði hér að þremur árum liðnum. En svo ákvað ég að vinna með skólanum og næsta sumar og áfram með skólanum og annað sumar o.s.frv. en nú fer að sjá fyrir endann á þessu. Í tilefni dagsins ætla ég að kjósa. Þá er bara eftir að ákveða hvað ég kýs.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home