sunnudagur, maí 04, 2003

Í dag er ég búin að hnerra oftar en ég kæri mig um muna. Ég hef þurft að setja fólk á hold í miðju símtali svo ég hnerri ekki í eyrað á þeim. Alltaf skemmtilegt að vera með kvef.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home