fimmtudagur, maí 22, 2003

Alveg merkilegt hvað ég er kát og glöð þessa dagana þrátt fyrir að ekkert hafi sjálfu sér breyst. Kenni sumrinu um, ég held ég sé búin að brosa meira það sem af er maí heldur en í janúar, febrúar og mars til samans.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home